Benedikta Guðrún
Svavarsdóttir
Eigandi elsta fyrirtækisins á Seyðisfirði og stofnfélagi í VÁ!, félagi um vernd fjarðar! Heimur hennar breyttist þegar upp komu áform um sjókvíaeldi í firðinum árið 2020, sem ógnuðu bæði viðskiptum hennar og lífsháttum. Síðan þá hefur hún unnið sleitulaust í baráttunni fyrir þeirri framtíð sem hún og samborgarar hennar vilja sjá fyrir sitt samfélag – þar sem lífshættir þeirra, náttúran og lýðræði eru virt.